Pláneta fæðist í sjónauka?

Það er ekki fátítt að frásagnir í blöðum og útvarpi séu afar einkennilegar og segi í raun allt annað en meining fréttarinnar er. Svo er um þessa frétt. Plánetan fannst að sjálfsögðu ekki í sjónaukanum. Hun fannst í himingeimnum með sjónauka.

Síðar í fréttinni segir svo:

"Stjörnufræðingar komu auga á plánetuna í stjörnuathugunarstöð í La Silla í Chile"

Þarna segir að stjörnufræðingar hafi fundi plánetuna í stjörnuathugunarstöð? Það er nú ekki trúlegt.

Trúlegar er að stjörnufræðingarnir hafi verið í umræddri stjörnuathunarstöð þegar þeir komu auga á plánetuna.

 Er ekki mikilvægt að fjölmiðlar séu vissir um hvað þeir eru að segja?


mbl.is Ný pláneta finnst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ALVEG  er ég hjartanlega sammála þér Guðbjörn. Bæði þetta sem þú vísar til og einnig léleg stafsetningakunnátta sumra sem skrifa fréttir. Verður hvimleitt með tímanum.

Askja (IP-tala skráð) 3.1.2008 kl. 18:02

2 identicon

Ha? Hvað var sjónauki að gera með plánetu? Hvað er svo átt við með að þau hafi fundist í geimnum, voru þau týnd?

Pétur Flöndal (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 23:41

3 Smámynd: Viðar Freyr Guðmundsson

Stundum fær maður á tilfinninguna að fréttamenn mbl.is séu á fyrsta ári í fjölmiðlafræði í einhverjum framhaldsskóla.

Viðar Freyr Guðmundsson, 7.1.2008 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 164811

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband