25.6.2008 | 10:28
Hvenær lækka bankarnir vextin???????
Nú hefur Íbúðalánasjóður afsannað þau ummæli bankamanna, að vextirnir séu svona háir hér á landi vegna hárra stýrivaxta Seðlabankans. Bent hefur verið á að bankarnir SJÁLFIR ákveði sína vexti; stýrivextir Seðlabanka komi því máli ekkert við.
Ef lánastofnunum væri skylt að fara eftir vöxtum Seðlabanka, hefði Íbúðalánasjóður ekki geta lækkað vexti sína, eins og hann gerði nú á dögunum. Með þessari lækkun vaxtanna fletti Íbúðalánasjóður þeirri lygagrímu af bönkunum, að þeir geti ekki lækkað vexti fyrr en Seðlabankinn lækki stýrirvexti.
Hvernig væri ef allir tölvutengdir landsmenn sendu daglega fyrirspurn, í tölvupósti, til allra banka landsins, með fyrirspurn um hvenær þeir lækki vextina til samræmis við það sem tíðkast í samanburðarlöndum okkar.
Bankarnir eiga leikinn. Þeir eru fljótir að hækka en líklega þarf að þrýsta þeim til að lækka, líkt og fleirum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
- ÓSAMRÆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIÐA OG FRAMKVÆMDA ...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Frábær tilllaga en ég held að það sé ansi erfitt að fá landann til að sýna samstöðu í svona máli. Ég ætla að prófa að senda fyrirspurn í bankann minn.
kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 19:47
Á meðan fólk er tilbúið til þess að taka lán með þessum okurvöxtum, verður ekki um vaxtalækkun að ræða en hversu lengi ætlar almenningur í þessu landi að láta bankana taka sig "ósmurt" í ra....., án þess að gera nokkurn skapaðan hlut?
Jóhann Elíasson, 26.6.2008 kl. 23:27
Sendi fyrirspurn í bankann í tvígang fyrst af hverju þeir gætu ekki lækkað vexti til samanburðar við það sem gerðist í nágrannalöndunum , þeir svöruðu fyrri spurningu því til að ástæðan væri sú að stýrivextir seðlabankans væru þeir hæstu í veröldinni. Þá sendi ég aftur fyrirspurn og er spurningin og svarið fyrir neðan.
Ég sendi þér fyrirspurn um hvenær þið ætlið að lækka vexti í samræmi við það sem gerist í nágrannalöndum. Þið svöruðuð því til að stýrivextir væru svo háir að ekki væri hægt að lækka þá. Hvers vegna getur þá íbúðalánasjóður lækkað sína vexti? kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.