25.6.2008 | 10:28
Hvenær lækka bankarnir vextin???????
Nú hefur Íbúðalánasjóður afsannað þau ummæli bankamanna, að vextirnir séu svona háir hér á landi vegna hárra stýrivaxta Seðlabankans. Bent hefur verið á að bankarnir SJÁLFIR ákveði sína vexti; stýrivextir Seðlabanka komi því máli ekkert við.
Ef lánastofnunum væri skylt að fara eftir vöxtum Seðlabanka, hefði Íbúðalánasjóður ekki geta lækkað vexti sína, eins og hann gerði nú á dögunum. Með þessari lækkun vaxtanna fletti Íbúðalánasjóður þeirri lygagrímu af bönkunum, að þeir geti ekki lækkað vexti fyrr en Seðlabankinn lækki stýrirvexti.
Hvernig væri ef allir tölvutengdir landsmenn sendu daglega fyrirspurn, í tölvupósti, til allra banka landsins, með fyrirspurn um hvenær þeir lækki vextina til samræmis við það sem tíðkast í samanburðarlöndum okkar.
Bankarnir eiga leikinn. Þeir eru fljótir að hækka en líklega þarf að þrýsta þeim til að lækka, líkt og fleirum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 165772
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Frábær tilllaga en ég held að það sé ansi erfitt að fá landann til að sýna samstöðu í svona máli. Ég ætla að prófa að senda fyrirspurn í bankann minn.
kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.6.2008 kl. 19:47
Á meðan fólk er tilbúið til þess að taka lán með þessum okurvöxtum, verður ekki um vaxtalækkun að ræða en hversu lengi ætlar almenningur í þessu landi að láta bankana taka sig "ósmurt" í ra....., án þess að gera nokkurn skapaðan hlut?
Jóhann Elíasson, 26.6.2008 kl. 23:27
Sendi fyrirspurn í bankann í tvígang fyrst af hverju þeir gætu ekki lækkað vexti til samanburðar við það sem gerðist í nágrannalöndunum , þeir svöruðu fyrri spurningu því til að ástæðan væri sú að stýrivextir seðlabankans væru þeir hæstu í veröldinni. Þá sendi ég aftur fyrirspurn og er spurningin og svarið fyrir neðan.
Ég sendi þér fyrirspurn um hvenær þið ætlið að lækka vexti í samræmi við það sem gerist í nágrannalöndum. Þið svöruðuð því til að stýrivextir væru svo háir að ekki væri hægt að lækka þá. Hvers vegna getur þá íbúðalánasjóður lækkað sína vexti? kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.