15.9.2008 | 18:51
Dćmigert fyrir rökhyggju Íslendinga
Ég er löngu hćttur ađ verđa hissa á vitleysunum sem kemur út úr ýmsum skođanakönnunum hér. Einkanlega ţegar spurt er spurninga sem sárafáir Íslendingar hafa kynnt sér til hlýtar, líkt og spurt var í ţessaari könnun.
Ég er nćsta viss um ađ ţađ eru ekki 10% Íslendinga sem vita hvađa áhrif ţađ hefur á ţjóđfélagiđ ađ taka upp gjaldmiđil sem ţjóđin rćđur engu um gengisskráningu á.
Viđ höfum, ţví miđur, of fáa stjórnendur í atvinnu- eđa viđskiptalífi okkar, sem fćrir eru um ađ stjórna atvinnustarfsemi og viđskiptum innan stöđugs gjaldmiđils.
Stöđugur gjaldmiđill mundi skapa 40 - 50% samdrátt í verslunar- og ţjónustustarfsemi, vegna lítilla tekna af sölu til erlendra ađila af framleiđsluvörum og ţjónustu.
Er fólk tilbúiđ ađ stökkva í sviphendingu inn í slíkan samdrátt og um leiđ hendu út flestum stjórnendum atvinnulífs okkar, ţar á međal flestum stjórnendum fjármálageirans?
Ég tel, líkt og yfirleitt gerist í svona könnunum, ađ svörin byggist á innihaldslausri óskhyggju barnsins, sem enginn krefur um rökhyggju.
Fólk fer kannski ađ hafa tíma til ađ hugsa og hlusta á innri skynsemisröddina, sem ekki heyrist fyrr en streitan minnkar VERULEGA MIKIĐ.
Meirihluti vill evru hér á landi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vefurinn, Viđskipti og fjármál | Facebook
Nýjustu fćrslur
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- Efnahags og viđskiptanefnd Alţingis 2021 / Hver er ţekking ál...
- Ţjóđ án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Ţetta jađrar viđ hćttulegt ábyrđarleysi hjá fomanni stćrsta s...
- BREYTING ER NAUĐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEĐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ćtlađ vald ESB
- ÓSAMRĆMI MILLI LAGA UM STJÓRN FISKVEIĐA OG FRAMKVĆMDA ...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Algjörlega sammála ţessu bloggi hjá ţér, ţakka gott blogg.
Davíđ Elvar (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 00:01
Ţakka góđan pistil Guđbjörn. Já ţetta er hárrétt. Međ einni ákvörđun erlendis frá er hćgt ađ skapa 40 - 50% samdrátt í verslunar- og ţjónustustarfsemi. Svona markađ hef ég prófađ og ţađ var ekki gaman ađ reka smásöluviđskipti undir svona afakostum erlendra seđlabanka sem voru einungis ađ taka tilliti til efnahagsástands í stćrstu hagkerfum myntbandalagsins. Ađ vera lús undir stígvélum annarra er mun verra en ađ vera lús undir eigin fćti.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 16.9.2008 kl. 01:06
Davíđ! Ţakka ţér fyrir innlitiđ og kommentiđ.
Gunnar! Ţakka ţér kćrlega fyrir innlitiđ og umsögn ţína. Ţettaq međ lúsina er afar góđ samlíking. Ég hef lesiđ marga af psitlunum ţínum međ sannri ánćgju og fundist ţeir vel upp byggđir og rökstuddir.
Bestu kveđjur, G. J.
Karl! Ţakka ţér innlitiđ og ţínar hugrenningar. Vitanlega ćttu stjórnmálamenn ađ vita ţetta, en stjórnmálamenn okkar hafa kosiđ ađ lifa í aflokuđum heimi jábrćđra og ţekkja kannsi ţess vegna og lítiđ til raunveruleikans sem ţjóđin er ađ fást viđ.
Ađ sjálfsögđu ćtti ađ gera kröfu til ţess ađ stjórnmaálmenn hafi viđunandi ţekkingu á starfi sínu, sem er ađ skapa leikreglur fyrir ţjóđfélagiđ, en hér á landi eru engar kröfur gerđar um ţekkingu eđa fćrni ţeirra sem stillt er upp til stjórnunar ţjóđfélaginu. Árangurinn er líka eftir ţví.
Guđbjörn Jónsson, 16.9.2008 kl. 22:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.