21.5.2009 | 11:24
Þekkir stjórn lífeyrisjóðs Vestfjarða ekki eðlilegar samskiptareglur?
Í fréttinni er sagt að sautján sjóðsfélagar LV sent stjórn sjóðsins skriflegt erindi, með nokkrum spurningum. Með réttu á sjóðnum ekki að vera heimilt að víkja sér undan skriflegu svari, því skriflegt fyrirspurn KREFST skriflegs svars.
Það er ekki nóg að vísa til hugsanlegra upplýsinga á aðalfundi, sem svarað verður með munnlegri framsetningu. Slíkt svar GETUR ALDREI verið svar við skriflegu erindi. Það ætti alla vega lögfræðingur sjóðsins að vita, þó stjórnin reyni að skjóta sér undan skyldum sínum.
Ég er sjálfur sjóðfélagi í þessum sjóði og skora á sautjánmenningana að KREFJAST SKRIFLEGS SVARS. Ef stjórnin hafnar slíku, senda þá viðkomandi ráðuneyti afrit af erindinu og höfnun stjórnar, og krefjast þess að ráðuneytið skipi stjórninni að svara svo sem lög og siðareglur bjóða. Dugi það ekki, sendið þá allt málið til Umboðsmanns Alþingis, með ósk um aðstoð hans.
Svona mál varðar ekki bara þennan lífeyrissjóð, því álíka vitleysisgangur og reyfaður er í erindi sautjánmenninganna hjá LV, er líklega til staðar í flestum lífeyrissjóðum. Þess vegna þarf að hreinsa til í stjórnum og rekstri þessara sjóða.
Krefja lífeyrissjóð svara vegna taps | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 165757
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 141
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Hjartanlega sammál þér & öðrum sem eru að gagnrýna þessa lífeyrissjóði. Þetta endar með því að við verðum að Alþingi til að samþykkja að stofnaður verði lífeyrissjóður "Fólksins" - sjóður við sjálf myndum stýra... Lokaorð þín: "Svona mál varðar ekki bara þennan lífeyrissjóð, því álíka vitleysisgangur og reyfaður er í erindi sautjánmenninganna hjá LV, er líklega til staðar í flestum lífeyrissjóðum. Þess vegna þarf að hreinsa til í stjórnum og rekstri þessara sjóða." segja allt sem segja þarf...!
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 21.5.2009 kl. 11:31
Ég vil fá að mæla með Söfnunarsjóði Lífeyrisréttinda fyrir þá sem eru ósáttir við sinn lífeyrissjóð. Ég er þar sjálfur og þar stendur allt eins og stafur á bók. Fjárfestingastefnan er svona "óspennandi" ríkisskuldabréfastefna sem leggur fyrst og fremst áherslu á að tryggja höfuðstólinn.
Bara ég (IP-tala skráð) 21.5.2009 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.