Hvernig getur 4ra ára valdatími réttlćtt 30 ára fjárskuldbindingu ????

Ég hef oft vakiđ athygli á ţví sérkennilega ástandi ţegar stjórnendur sem kjörnir eđa ráđnir eru til 4ra ára, binda hendur ţeirra sem á eftir koma, t. d. međ skuldbindingum um fjárútlát til margra ára, eftir ađ kjörtímabili ţeirra lýkur.

Ţetta á t. d. viđ um svokallađan samning ríkisstjórnar um fjármögnun tónlistarhússins. Ţađ er sagt ađ menntamálaráđherra hafi skuldbundiđ ríkissjóđ til mörg hundruđ milljóna króna útgjalda á ári, í 30 ár. Sá ráđherra sem ţessa skuldbindingu gerđi er ekki lengur viđ völd. Spurningin er ţví hver ber ábyrgđ á svona samningum?

Í 40. grein stjórnarskrár kemur alveg skýrt fram ađ: - .. Ekki má heldur taka lán, er skuldbindi ríkiđ,.... nema samkvćmt lagaheimild.

Í 41. greins stjórnarskrár segir einnig ađ: - Ekkert gjald má greiđa af hendi, nema heimild sé til ţess í fjárlögum eđa fjáraukalögum.

Ţrátt fyrir ţetta skýra ákvćđi í stjórnarskrá, ađ ekki megi skuldbinda ríkissjóđ nema međ lagaheimild, eru ráđherrar sífellt ađ međ meintar skuldbingar á ríkiđ, án ţess ađ slíkt sé rćtt eđa samţykkt á Alţingi.

Eru ţetta löggildar skuldbindingar ???????      

Einnig eru ráđherrar sífellt ađ greiđa út umtalsverđar fjárhćđir sem ekki eru neinar fjárheimildir fyrir, eins og margar fréttir eru um í fjölmiđlum.

Hvernig vćri ađ gera skýra kröfu um ađ ráđherrar og ađrir opinberir stjórnendur ríkis og sveitarfélaga láti af valdhrokanum og fari ađ virđa stjórnarskrá og önnur stjórnunarlög?

EĐA - eigum viđ bara ađ halda ruglinu áfram svo hruniđ verđi endanlegt gjaldţrot ţjóđarinnar?                            


mbl.is 50 milljarđa skuldbindingar vegna leigu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ var löngu búiđ ađ skuldbinda ríkis- og borgarsjóđ áđur en ţess ríkisstjórn tók viđ.  

Spurningin snerist um ađ klára verkiđ eđa láta ţađ sem búiđ var af ţví eyđileggjast.

Sem betur fer var valin sú leiđ ađ ljúka verkinu.

Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 31.5.2009 kl. 21:39

2 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Sćll Jón!  Ţakka ţér innlitiđ og athugasemdina.  Ţađ er nú dálítil spurning HVORT BÚIĐ VAR AĐ SKULDBINDA RÍKIĐ.  Ákvörđun um byggingu tónlistarhússins hefur ALDREI VERIĐ SAMŢYKKT Á ALŢINGI. Ákvörđun um stofnun hlutafélagsins Austurhafnar TR hefur ALDREI VERIĐ SAMŢYKKT Á ALŢINGI.  Samningurinn sem Ţorgerđur Katrín, ţáverandi menntamálaráđherra gerđi (án heimildar) um fjármögnun tónlistarhússins, HEFUR ALDREI VERIĐ LAGĐUR FYRIR ALŢINGI. Samningurinn sem Katrín Jakobsdóttir, núverandi menntamálaráđherra gerđi um yfirtöku byggingarinnar og 13 milljarđa viđbótarfjármögnun (einnig án heimildar), HEFUR ALDREI VERIĐ LAGĐUR FYRIR ALŢINGI.

Sé ţetta allt boriđ saman viđ ţau ákvćđi stjórnarskrár sem ég vísa til í pistlinum, finnst mér fullkomiđ spursmál hvort ríkissjóđur okkar sé á nokkurn hátt skuldbundinn ţessari byggingu.

Ţú ert kannski tilbúinn ađ ţrćla út í hiđ óendanlega fyrir fjárfestingarfylliríi jarđsambandslausra ráđherra og annarra ráđamana? 

Guđbjörn Jónsson, 31.5.2009 kl. 22:16

3 Smámynd: Hörđur Valdimarsson

Ţađ ţarf nú ekkert tónlistarhús til. Seinasta gjörđ Steingríms J vegna VBS banka og Saga Capital eru skýr dćmi ţar um. Hann láđnađi hann ţessum félögum 40 milljarđa á 2 prósent vöxtum. Verđ ađ virđurkenna ađ mér finnst ţetta grátlegt óréttlćti. Félögin fćrđu ađ sjálfsögđu mismunin á eđlilegum vöxtum og ţessum 2 prósent sem tekjur. Af hverju voru ekki tekin hlutabréf í ţessum félögum. Ţađ á ađ skjóta peningum inn í sparisjođina en ţar tekur ríkiđ viđ hlutabréfurm í stađinn.

Hörđur Valdimarsson, 1.6.2009 kl. 06:30

4 Smámynd: Guđbjörn Jónsson

Sćll Hörđur. Takk fyrir innlitiđ og athugasemdina.  Ţađ er alveg rétt, sem ţú nefnir ţarna í sambandi viđ Steingrím J.  Hafi Alţingi ekki veriđ búiđ ađ samţykkja umrćdda lánveitingu er hún ólögleg, eins og greinilega kemur fram í ţeim greinum stjórnarskrár sem ég get um í pistlinum.

Ţađ er AFAR mikilvćgt ađ sem flestir haldi vöku sinni viđ ađ gagnrýna ólöglegar athafnir ráđherra og annarra ráđamanna, ţví á ţessum síđasta spillingaráratug hafa ráđamenn tamiđ sér ađ fara ćđi langt út fyrir lagaheimildir.

Ţessum ţáttum ţurfum viđ endilega ađ breyta sem fyrst og af álíka fylgni og var í búsáhaldabyltingunni. 

Guđbjörn Jónsson, 1.6.2009 kl. 09:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband