1.1.2010 | 01:28
Ekkert útsýni til flugeldanna
Ég bý nú þannig að dags daglega hef ég útsýni yfir allt höfuðborgarsvæðið og undanfarin ár hef ég notið vel þess sjónarspils sem áramót eru hjá okkur. Nú brá hins vegar svo við að útsýni til flugelda var ekkert. Einungis sást til flugelda frá næstu húsum, ef þeir fóru ekki of hátt. Dimm reykjarþoka lág yfir umhverfinu, svo ógreinilega sást til næstu blokka.
Ég er þeirrar skoðunar að þær hundruðir milljóna sem skotið var upp í loftið um þessi áramót, hafi skilað ansi takmarkaðri ánægju, hvað sjónræna sviðið varðar.
Engu að síður óska ég öllum lesendum þessa pistils glegðilegs árs, friðar og farsældar á komandi ári.
Mikilfengleg flugeldasýning | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Vefurinn | Facebook
Nýjustu færslur
- Álfagangur varðandi lángtímaleigu á Álfabakka 2?
- EES samningur og ætlað vald ESB
- Efnahags og viðskiptanefnd Alþingis 2021 / Hver er þekking ál...
- Þjóð án fyrirhyggju og dómgreindar: Fyrirlestur saminn og flu...
- Þetta jaðrar við hættulegt ábyrðarleysi hjá fomanni stærsta s...
- BREYTING ER NAUÐSYN TIL BETRA LÍFS
- YFIRSTJÓRN SEÐLABANKANS Lög 2019
- EES samningur og ætlað vald ESB
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 7
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 165771
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- alla
- framtid
- mammzan
- hallgrimurg
- huldumenn
- jaxlinn
- johanneliasson
- maggij
- photo
- haukurn
- runar-karvel
- sigrunsigur
- skodunmin
- svarthamar
- vestskafttenor
- athb
- thjodarsalin
- seiken
- skinogskurir
- bjarkitryggva
- bjarnimax
- brahim
- gattin
- einarhardarson
- einarorneinars
- bofs
- dramb
- haddi9001
- heimssyn
- tofraljos
- don
- hordurvald
- fun
- visaskvisa
- huxa
- jonasphreinsson
- jonl
- jobbi1
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- josefsmari
- juliusbearsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristbjorg
- liu
- skrafarinn
- maggiraggi
- markusth
- os
- raksig
- rosaadalsteinsdottir
- fullvalda
- siggileelewis
- duddi9
- siggith
- saemi7
- tryggvigunnarhansen
- vga
- thjodarheidur
Athugasemdir
Fór rétt fyrir utan mósó. Það var bara lítil að sjá, enda með voru allir bunir með sprengjurnar sínar 23:55
Anton (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 01:42
Gleðilegt ár.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 1.1.2010 kl. 02:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.