Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Skýrsla um greiđsluvanda frá árinu 1991

Ţar sem ég tel orđiđ útséđ ađ ég fái ekki ađ kynna sjónarmiđ mín í fjölmiđlum, set ég hérna inn skýrslu sem ég tók saman í árslok 1991 og sendi stjórnvöldum og alţingismönnum.  Ţađ merkilega er ađ efni skýrslunnar er nánast eins og hún hefđi veriđ skrifuđ í gćr.        
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Alvarlegt Mannréttindabrot

Nú er einungis tćp vika ţar til rennur út frestur til ađ leggja fyrir Yfirkjörstjórnir frambođ til Alţingiskosninga sem fram fara 27. apríl n.k. Í međfylgjandi afriti af bréfi sem mér barst í ţríriti, fyrst međ tölvupósti, sama kvöld sent heim međ stefnuvotti og svo daginn eftir í venjulegum pósti, eru aumkunnarverđir útúrsnúningar varđandi erindi mitt.  Einnig lćt ég hér fylgja afrit af svari mínu til Yfirkjörstjórnar.  Nú ţarf ég ađ taka endanlega ákvörđun um hvort ég fylgi ţessu frambođi eftir til enda og tilnefna ţá tvo varamenn, ţví samkvćmt kosningalögum verđa ađ vera minnst 3 á lista.  Ég er reyndar ekkert farinn ađ leita fyrir mér međ ţessa varamenn en látum sjá hvađ setur.  Vildi bara leyfa ykkur ađ lesa ţennan skollaleik sem lögfrćđimentađir menn leika, ţegar  ţeir eiga engin lögleg svör
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Vegna komandi kosninga

 Međfylgjandi samantekt er gerđ fyrir nokkrum mánuđum og virđist passa ágćtlega núna í ađdraganda kosninga.          
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Höfundur

Guðbjörn Jónsson
Guðbjörn Jónsson
F.v. ráðgjafi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 165757

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband